Thursday, March 6, 2014

Bláklukkan.




Jább! Þetta hafðist. Ég gat prjónað peysu!!!


Þetta er vissulega ekki fallegasta peysa sem prjónuð hefur verið. 
En það er aukaatriði. Aðalmálið er að ég gat prjónað peysu og líka það að ég gat klárað eitthvað sem ég byrja á. Það hefur hingað til ekki verið mín sterkasta hlið get ég sagt ykkur!




2 comments: