Friday, March 28, 2014

Chuck - Flexible shelf

Ég er að fýla þessa í ræmur.
Heillandi hvað það eru óteljandi möguleikar og hún verður aldrei eins neinstaðar.
Það er bara eitthvað sem er svo töff við hana. 
Kannski er það bara ég.










Hönnun eftir Natascha Harra-Frischkorn og hillan heitir Chuck.

Ef ég ætti rúman 140 þúsund kall sem ég vissi ekkert hvað ég ætti að gera við, þá myndi ég splæsa í eitt stykki. Gjöf en ekki gjald... ehemm!




No comments:

Post a Comment